Model S

,
s

Frá 0–100 km á klst.

Frá 0–100 km á klst.

804 lítrar

Farangursrými í sérflokki

Farangursrými í sérflokki

610 km

Drægni (WLTP)

Drægni (WLTP)

Þú getur skilað bílnum og fengið fulla endurgreiðslu innan sjö daga eða 1.600 km.

Þú getur skilað bílnum og fengið fulla endurgreiðslu innan sjö daga eða 1.600 km.

Byggður með öryggi í huga

Model S er smíðaður með öryggi í huga, hann er hannaður frá grunni sem rafbíll og er ætlað að veita vernd á hverri hlið – og veltihættan er ein sú minnsta af öllum bílum í umferðinni.

  • 1 2 3
  • 1 Árekstravörn að framan

    Með töluverðu tómarúmi að framan og aftan, krumpusvæði draga í sig og dreifa orkunni sem myndast við árekstur og draga þannig úr hættunni á meiðslum.

  • 2 Árekstravörn á hlið

    Samblanda ofursterkrar miðstoðar og höggþolinnar hönnunar á síls gerir það að verkum að bæði farþegar og rafhlöðupakki undir gólfi eru ákaflega vel varin.

  • 3 Mjög lítil veltihætta

    Staðsetning og þyngd rafhlöðunnar undir gólfinu gera það að verkum að þyngdarpunkturinn er mjög lágur — og hætta á veltu er í lágmarki.

Dual Motor
með aldrifi

Einungis Tesla býr yfir tækni þar sem dual motor er notaður og sjálfstætt tog er á bæði fram- og afturhjólum. Þannig er tryggt að aksturseiginleikar séu óviðjafnanlegir, hver sem veðurskilyrðin eru. Vegna þessa stýrir Model S togi og snúningsátaki samstundis í öll hjól og aldrifið í bílnum er einstakt og betra.

Supercharge hraðhleðsla

Fylltu á hleðslu í um 15 mínútur meðan þú færð þér kaffi eða eitthvað smá að borða. Yfir 17.000 Supercharger hleðslustöðvar er að finna í alfaraleið víðs vegar um heiminn og því geturðu farið allt sem þú vilt á Model S.

17.000+

Supercharger
hleðslustöðvar

1.900+ staðsetningar
Fræðast nánar

Vélbúnaður með fullri sjálfkeyrslugetu

Vélbúnaður með fullri sjálfkeyrslugetu – tegundir Full Self-Driving Hardware - background Full Self-Driving Hardware - background
Full Self-Driving Hardware - ${banner.modelType} Full Self-Driving Hardware - background Full Self-Driving Hardware - background

Framtíð Autopilot

Allir Tesla bílar eru með vélbúnað sem þörf er á fyrir alsjálfvirkan akstur í framtíðinni við næstum allar kringumstæður. Öryggisstig þessa búnaðar er næstum tvöfalt hærra en þegar um hefðbundinn bílstjóra er að ræða. 

Glerþak

Stórt glerþak, sem er staðalbúnaður í Model S, gerir að verkum að farþegar upplifa meira rými og þægindi – og fá frábært útsýni á himininn.

Premium Innrétting

Hljóðlát aflrás og nákvæm hljóðdeyfing gera að verkum að hljóðinu í fólksrýminu svipar til hljóðvers.

Mengunarlaus, að innan og utan

Loftgæði eru svipuð og á sjúkrahúsum því notast er við HEPA-síur til að koma í veg fyrir að vírusar og bakteríur fari inn í farþegarýmið.

Allra veðra þægindi

Þú getur aukið við þægindin með hita í fram- og aftursætum, hita í stýri, íseyði í rúðuþurrkum og hita í stútum fyrir rúðuvökva.

Tært hljóð

Sérhannað hljóðkerfi með 11 hátölurum, neodymium seglum og 8" bassahátalara.

Sérþróaðir litir

Þú getur sérsniðið Model S – lakkið er sérþróað og marglaga.

Þú getur sérsniðið Model S – lakkið er sérþróað og marglaga.

Pearl White Multi-Coat

Felgur

Upplifðu betri aksturseiginleika, grip og hröðun með 19" eða 21" felgum frá okkur

Upplifðu betri aksturseiginleika, grip og hröðun með 19" eða 21" felgum frá okkur

19 tommu silfurfelgur
19” Silver

Venjulegar felgur og dekk með hámarksgripi og drægni við öll veðurskilyrði

19 tommu gráar felgur
19" Sonic Carbon Slipstream

Uppfærðar felgur og dekk með hámarksgripi og fallegu og nútímalegu útliti

21 tommu gráar felgur
21” Sonic Carbon Twin Turbine

Premium felgur og dekk með betri frammistöðu og aksturseiginleikum

Athyglin á smáatriðunum

Allt hefur verið grannskoðað með ökumann og farþega í huga – ekkert hefur verið slakað á útlitskröfum og afköstin eru hreint fáránleg.
Allt hefur verið grannskoðað með ökumann og farþega í huga – ekkert hefur verið slakað á útlitskröfum og afköstin eru hreint fáránleg.
Sjálfvirk hurðarhandföng birtast þegar þú nálgast og falla inn þegar hurð er lokað.
Sjálfvirk hurðarhandföng birtast þegar þú nálgast og falla inn þegar hurð er lokað.
Model S er með vindskeið úr koltrefjum og frábæra straumlínulögun.
Model S er með vindskeið úr koltrefjum og frábæra straumlínulögun.

Tæknilýsing Model S

  • Rafhlaða Long Range
  • Hröðun 2,5 sek. 0-100 km á klst.
  • Drægni 593 km (WLTP)
  • Drif Aldrif
  • Sæti Fimm fullorðnir
  • Felgur 19” eða 21”
  • Þyngd 2.316 kg
  • Farangur 804 lítrar
  • Skjáir Skjár fyrir bílstjóra + 17" snertiskjár
  • Supercharger hraðhleðsla Greiðsla eftir notkun
  • ÁbyrgðGrunnútgáfa – fjögur ár eða 80.000 km, hvort sem kemur fyrst
    Rafhlaða og rafmótor – átta ár eða 240.000 km, hvort sem kemur fyrst
  • Rafhlaða Long Range
  • Hröðun3,8 sek. 0-100 km á klst.
  • Drægni610 km (WLTP)
  • Drif Aldrif
  • Sæti Fimm fullorðnir
  • Felgur 19” eða 21”
  • Þyngd2.290 kg
  • Farangur 804 lítrar
  • Skjáir Skjár fyrir bílstjóra + 17" snertiskjár
  • Supercharger hraðhleðsla Greiðsla eftir notkun
  • ÁbyrgðGrunnútgáfa – fjögur ár eða 80.000 km, hvort sem kemur fyrst
    Rafhlaða og rafmótor – átta ár eða 240.000 km, hvort sem kemur fyrst
  • Premium Innrétting Úrvalshljóðkerfi sérstaklega hannað fyrir hið hljóðláta farþegarými Tesla Eiginleikar fyrir kalt veður fela í sér upphituð sæti fyrir alla farþega, upphitað stýri, afísinu á rúðuþurrku og hitara í vatnstúðu. HEPA síunarkerfið kemur í veg fyrir að veirur, bakteríur og vond lykt berist inn í farþegarýmið Tónlist og miðlar í gegnum Bluetooth® Sjálfvirkur bílskúrshurðaopnari sem skynjar staðsetningu LED-þokuljós Litað glerþak með útfjólublárri og innrauðri vörn Sjálfvirk deyfing, rafleggjanlegir, upphitaðir hliðarspeglar Sérsniðin ökumannasnið Þráðlaus símahleðsla í miðjustokk

Panta Model S

Séð frá hlið, hvítur Model S